Færsluflokkur: Spaugilegt
6.8.2008 | 01:47
I wanna love you tender...
Hundleiðist hérna - barnið er ekkert að láta sjá sig svo að ég fór á youtube og fann loksins fáránlegasta myndband/lag allra tíma, horfi á þetta reglulega og finnst alltaf jafn fyndið.
Takið vel eftir hversu mikið er lagt í dansinn - þetta er þaul-æft.
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 01:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.5.2008 | 22:48
Ahahaha.....
Þetta er það besta sem ég hef heyrt lengi.
Aumingja nágrannarnir hans - alltaf "fugladrit" á bílnum þeirra. Hahaha!
![]() |
Játningar karlmanns: Hefur svalað sér á þúsund bílum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar