2010

jól 2009 174

Þá eru jólin búin og nýtt ár gengið í garð.

Ég er búin að vera rosa léleg í þessu bloggi sl vikur sökum anna, það er ekki mikið sest niður við tölvuna með stelpurnar allar heima. Svo tölum við líka mikið við fólkið okkar á skypeinu og okkar nánustu fá nýjustu fréttir þaðan beint í æð.

jól 2009 172jól 2009 168jól 2009 165

 

jól 2009 158

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólin voru yndisleg hérna í Danmörkinni, voðalega rólegt allt en samt nóg að gera. Við skelltum okkur í skötuveislu, jólaball og jólaboð svo eitthvað sé nefnt. Stelpurnar hittu íslenska jólaveina - þær höfðu nú samt orð á því á leiðinni heim að jólasveinninn hafi verið með maskara og netskegg.

 

jól 2009 138jól 2009 150jól 2009 135jól 2009 143jól 2009 140

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Aðfangadagurinn var alveg æðislegur, það var "sofið út" eftir að hafa belgt sig út af skötu og hrúgast ofan á kallinum og horft á jólamyndir frameftir kvöldinu áður. Jólagrautur í hádeginu sem María Ísól kunni mjög vel að meta, snjókallasmíðar og annað tilheyrandi jóla stúss fram eftir degi. 

jól 2009 046jól 2009 056jól 2009 051jól 2009 050jól 2009 048jól 2009 070jól 2009 071

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

jól 2009 087jól 2009 091jól 2009 118jól 2009 083

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vinafólk okkar komu svo í mat til okkar áum kvöldið til að upplifa pakkaspenninginn og allt það.  Og annað eins pakkaflóð hef ég ekki séð - enda margir sem standa að fjölskyldunni, jólaftréð var bókstaflega grafið í pökkum og það tók um 3 klukkutíma að grafa sig í gegn um þetta.

 

jól 2009 074jól 2009 099

 

jól 2009 075

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Íslendingarnir hér á svæðinu hittust svo um áramótin og stelpurnar dönsuðu til kl að verða 2 um nóttina. María Ísól var ekkert að gefa eftir þar og var í bana stuði, ekki vitund hrædd við sprengjurnar. 

 

áramót2010

dans2010dans 20102010aramot

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það er búið að vera rosalega kalt hérna á eyjunni Als og allt fer úr skorðum við  smá snjó, skólinn fellur niður og strætó hættir að ganga. Það hafa ekki verið hvít jól í Danmörku í 14 ár, Elena segist hafa komið með þetta með sér og krakkarnir hérna eru í skýjunum. 

 

13035 210681701537 589941537 3280578 8168891 n13035 210681646537 589941537 3280572 5790637 n13035 210681641537 589941537 3280571 4752728 n13035 210681551537 589941537 3280562 944025 n13035 210681541537 589941537 3280561 446603 n13035 210681536537 589941537 3280560 480178 n13035 210681521537 589941537 3280557 2299529 n13035 210681526537 589941537 3280558 3549934 n13035 210681531537 589941537 3280559 5540524 n13035 210681716537 589941537 3280580 886759 n
13035 210681576537 589941537 3280565 7225469 n

Sigurgrímur er á kafi í prófum núna, fékk úr einu (eða tveimur eiginlega) í morgun  og stóð sig eins og hetja auðvitað fékk 10 í báðum áföngum Joyful Hann er búin að vera ótrúlega duglegur að læra og nær þessu eflaust öllu með glæsibrag. 3 próf eftir ..... og svo höldum við til Íslands í sólina og hitann. 

 

misogtins

  Eins og sést er vetrar-albúmið okkar orðið gígantískt og heill hellingur af myndum þar inni fyrir þá sem nenna að skoða... og munið að kvitta gott fólk. 

 

Gleðilegt ár til ykkar allra.

 

Þið semeruð ekki með okkur á skype getið fundið okkur undir

sigurgrimur.jonsson  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ elskurnar og gleðilegt nýtt ár !

Æðislegar myndirnar ykkar, þið hafið það greinilega frábært þarna úti ! 

Tinna þú lítur svo vel út !!! OG skvísurnar eru æði :) 

 Áramótaknús frá okkur C",) 

Hjördís Ósk (IP-tala skráð) 15.1.2010 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti

Höfundur

Tinna
Tinna
Fata & búningahönnuður búsett í Danmörku með dætrum mínum 2

Nýjustu myndböndin

Jógúrt

Uppi á svölum

María Ísól 9 1/2 mánaða

Nýtt bragð

taka upp úr töskunni

Nýjustu myndir

  • Öskubuska
  • Öskubuska sæta
  • Yasmin
  • Rapuntzel
  • Rapuntzel sæta

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband