10.3.2010 | 23:27
Vika 10
Í Danmörku er allt talið í vikum..
María er ekkert voðalega vinsæl hvorki í Bardie né Lundby og fær ekkert alltaf að vera með, sem er mjög ósanngjarnt, því hún á ekki eins fín hús og stelpurnar. Því var reddað og útbúið "hús" úr gamalli hillu, við tókum stóran pappa, máluðum ævintýraland fyrir hana og eins og sést þá var hún ansi ánægð með aðstöðuna.
Sigurgrímur gerði þau mistök að sofna í sófanum um síðustu helgi.......hehehehehe OF freistandi
Verst að glimmerið sem var svo fagmannlega stráð yfir hann sést ekki. María sagði bara " Vá, FLOTT "
María Ísól ræður því sem hún vill ráða og stelpurnar bara hlíða því sem þeim er sagt. Annars eins og eflaust heyra má þá talar hún mikið og hefur mikinn og skýrann orðaforða, við höfum ekki neinar áhyggjur af því að hún verið eins og mörg önnur tvítyngd börn og verði eitthvað sein til að tala eða illa talandi. Dagmamman hennar segir hana byrjaða að tala mikið á dönsku og að hún tali líka stanslaust þar.
.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:50 | Facebook
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
litladýrið er brilliant ,,hahahahha
sita,lita hahaha
Dagný Elva Hólmarsdóttir (IP-tala skráð) 11.3.2010 kl. 01:00
Heyrirðu líka hvað hún kallar Karólínu " KONNI! sita, stól, lita"
Tinna, 11.3.2010 kl. 08:18
Lífið er ljúft hjá ykkur Tinna mín, njótið vel.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.3.2010 kl. 12:38
Hæ hæ
Takk æðislega fyrir mig á miðvikudaginn:) Langaði bara að kvitta þar sem ég var að kíkja eftir nýrri færslu;)
Sjáumst fljótlega!!
Ásta Björk (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 08:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.