Ballettskólinn

svið 

Eins og flestir vita sem að þekkja okkur þá eru stóru stelpurnar okkar að æfa ballet á fullu og eru að standa sig ótrúlaega vel. 

Ég hef verið að föndra búninga fyrir ballettskólann og gerði td. þessa fyrir Gosa sýninguna þeirra í vetur....

 

 

 

slikkepiger

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

197141_10150116377971538_589941537_6624231_7540756_n190631_10150116377901538_589941537_6624229_2574980_n188621_10150118127066538_589941537_6643618_2318114_n200798_10150108448306538_589941537_6556230_4237406_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það getur verið pínu vandasamt að gera ballett búninga fyrir börn, því þeir þurfa að uppfylla ákveðnar "standard" kröfur og svo auðvitað vera léttir, auðvelt að hreifa sig í þeim litríkir taka vel á móti ljósi osfv.... og svo auðvitað ekki kosta neitt því þetta er barna skóli. 

Gosi heppnaðist svo vel hjá þeim að ákvað var að halda áram með sýninguna og bæta við hana, ég er byrjuð að vinna næstu hugmyndir.......... Wink

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

þið eruð svaka flottar- en hvaða konur skilja eftir sig spor í mannkynsögunni ? vitið þið það ?

 Éru það flottar konur sem fá mentun og penigalegt öryggi ?

Erla Magna Alexandersdóttir, 3.10.2011 kl. 22:10

2 Smámynd: Tinna

Ekki voru/eru þessar konur allar með menntun eða peninga sem voru teknar fyrir hér, heldur voru það konur sem að við vorum tilbúnar að líkja eftir og okkur þóttu áhugaverðar.

Annars vantar auðvitað hundruði kvenna hér eins og Jane Austin, Florence Nightingale og Rosa Parks osfv. Við vorum bara bæði ekki nógu margar og sum gerfi ekki auðveld viðureignar.

Og svo er spurningin hverjir hafa skilið eftir sig spor í mannkynsögunni og hverjir ekki... hér miða ég á persónur sem að við lesum um löngu efir dauðdaga og hafa miðlað sinni visku/ reynslu fram á einn eða annan hátt.

Annars er þetta auðvitað smekks atriði. Einhverjum gæti þótt Vigdís Finnborga ekkert merkileg, mér persónulega þykir hún stórmerkileg.

Tinna, 4.10.2011 kl. 16:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti

Höfundur

Tinna
Tinna
Fata & búningahönnuður búsett í Danmörku með dætrum mínum 2

Nýjustu myndböndin

Jógúrt

Uppi á svölum

María Ísól 9 1/2 mánaða

Nýtt bragð

taka upp úr töskunni

Nýjustu myndir

  • Öskubuska
  • Öskubuska sæta
  • Yasmin
  • Rapuntzel
  • Rapuntzel sæta

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband