1.7.2011 | 10:23
Spegill - DIY
Ég fór í fermingu til Mæju frænku um daginn og sá hjá henni svakalega flottan spegil sem að mig auðvitað "vantaði" alveg rosalega og færi einstaklega vel heima hjá mér..... við nánari athugun sá ég að ég átti svipaðan spegil og að hún var bara svona sniðug að dúkka aðeins upp á sinn.
Svo að ég varð nú að prófa, ég er rosa ánægð.


Spegillinn fíni fyrir og eftir nokkrar umferðir af góðu lakki.
Gott að eiga hugmyndaríkar frænkur.
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.