3.7.2011 | 18:48
Litlar hafmeyjur
Ég fór með stóru stelpurnar mínar og vinkonur þeirra niður við sjó í smá myndatöku í dag.
Saumaði á þær sporða, greiddi og málaði og smelltum svo nokkrum myndum. Þarna leynast nokkur gullkorn.
Þetta var góður tími því að á morgun fara tvær til Íslands ein flytur í mánuðinum og svo fer ein í smá evróputúr í næstu viku áður en að hún fer til Íslands.
Þetta var góður síðasti dagur allar 4 saman.
Það má líka taka það fram að þær fengu sjálfar að velja þemað sem var að fá að vera hafmeyjur.
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott hjá þér... ótrúleg mamma sem getur allt og gaman fyrir vinkonurnar að þekkja svona frábært fólk. Það er svo gaman að fylgjast með því hvað þér dettur í hug Tinna mín. Bestu kveðjur frá Svenstrup
Svava Bjarnadóttir (IP-tala skráð) 3.7.2011 kl. 19:05
Takk fyri það Svava mín.
Tinna, 3.7.2011 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.