30.10.2011 | 17:46
Happy Halloween
Eins og flestir vita ţá er Hrekkjavakan núna um helgina og ég er algjör sökker fyrir hrekkajvökunni. Stelpurnar fengu ađ halda hrekkjavökupartý og buđu Íslensku vinkonum sínum í mat og hrylling.
Viđ byrjuđum daginn á ađ fara á Halloweenskemmtun hjá Íslendingafélaginu klćdd upp eins og hver önnur fjölskylda :D Undraland varđ fyrir valinu í ár, er mađur ekki ađ eiga ţessi börn til ađ leika viđ ţau?
Elena Dís var Brjálađi Hattarinn
Karólína var Glottsýslukötturinn
María Ísól var auđvitađ Lísa :)
Viđ Sigurgímur fengum ađ vera Hjartadrottininn og Kanínan.
Eftir veisluna hjá Íslendingafélaginu skunduđum viđ heim ađ undirbúa eins ógeđslegann dag og viđ gátum. Húsiđ var ţakiđ mörgum fermetrum af kóngulóarvef. Stelpurnar voru búnar ađ skera út stór grasker fyrir utan sem bauđ gestina velkomna.
Í forrétt voru afhöggnir rćningjafingur í postulíni sem vöktu mikinn óhug.
Í ađalrétt var grilluđ Freddy Krueger krumla og svo leđurblökublóđ og froskapiss til ađ skola ţví niđur međ.
Og kirkjugarđskaka í eftirrétt.
Sigurgrímur sá um skemmtiatriđin yfir matnum og lék góđkunna trúđin Pennywise sem kíkti í heimsókn.
Um bloggiđ
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.