23.11.2011 | 21:54
Pin-Up
Ég setti saman myndatöku um daginn með yndislegu stelpunum hér í Sönderborg. Kvennleikinn var í aðalhlutverki í þetta skiptið. Þemað var 1950' Pin-Up og eins og konur frá þeim tíma voru allar gull fallegar.
Við erum allar eins ólíkar og við erum margar, á öllum aldri, stærð og lögun. Við skemmtum okkur allar saman konunglega eftir langan og strangann dag.
Ljósmyndarinn er aftur sá sami og síðast Patricio Soto http://www.psfotografi.dk/.
Ég er strax byrjuð á skipulagningu fyrir næsta verkefni........ just wait and see
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.