Pinocchio Live

Fyrir páska var stórglæsilega ballett sýningin hjá stelpunum.

Þetta gekk allt ótúulega vel, heilar 6 sýningar í allt og allt gekk að óskum. Stelpurnar stóðu sig frábærlega vel í hlutverkum sínum og voru með allt 100%.  Karólína var lítil skólastelpa og sardína  og Elena Dís skiptist á að vera annarsvegar stór skólastelpa og hafmeyja og svo hins vegar Gosi sjálfur. Ég hannaði flesta búningana fyrir dansarana og tók auðvitað myndir af sýningunni. Professional myndir koma seinna.  

Ég set inn myndir ma. stelpunum og af búningunum sem ég gerði og svo er albúm með auka myndum merkt Gosa. 

Sýningin fékk ótrúlega flotta og góða dóma og mikið lof. Í allt tóku 134 börn þátt í sýningunni stúlkna kór, leiklistar og tómstundastólinn, listaskólinn, ballettskólinn, tónlistarskólinn og unglingahljómsveit spilaði undir. 

mars 2012 957mars 2012 1110mars 2012 988mars 2012 970mars 2012 889pshmars 2012 584mars 2012 270mars 2012 349mars 2012 264mars 2012 280IMG 2883mars 2012 178mars 2012 129mars 2012 233mars 2012 100mars 2012 031mars 2012 023mars 2012 020mars 2012 007IMG 2964GetImageGetImagemars 2012 690


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti

Höfundur

Tinna
Tinna
Fata & búningahönnuður búsett í Danmörku með dætrum mínum 2

Nýjustu myndböndin

Jógúrt

Uppi á svölum

María Ísól 9 1/2 mánaða

Nýtt bragð

taka upp úr töskunni

Nýjustu myndir

  • Öskubuska
  • Öskubuska sæta
  • Yasmin
  • Rapuntzel
  • Rapuntzel sæta

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband