12.4.2012 | 23:03
Pinocchio Live
Fyrir páska var stórglćsilega ballett sýningin hjá stelpunum.
Ţetta gekk allt ótúulega vel, heilar 6 sýningar í allt og allt gekk ađ óskum. Stelpurnar stóđu sig frábćrlega vel í hlutverkum sínum og voru međ allt 100%. Karólína var lítil skólastelpa og sardína og Elena Dís skiptist á ađ vera annarsvegar stór skólastelpa og hafmeyja og svo hins vegar Gosi sjálfur. Ég hannađi flesta búningana fyrir dansarana og tók auđvitađ myndir af sýningunni. Professional myndir koma seinna.
Ég set inn myndir ma. stelpunum og af búningunum sem ég gerđi og svo er albúm međ auka myndum merkt Gosa.
Sýningin fékk ótrúlega flotta og góđa dóma og mikiđ lof. Í allt tóku 134 börn ţátt í sýningunni stúlkna kór, leiklistar og tómstundastólinn, listaskólinn, ballettskólinn, tónlistarskólinn og unglingahljómsveit spilađi undir.
Um bloggiđ
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 142540
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.