Á einhver 200 lítra fiskabúr?

skjaldbaka2

skjaldbaka2

 

 

 

 

  

Þegar ég kom í heimsókn til mömmu og pabba um daginn blasti við mér frekar furðuleg sjón, baðherbergið þeirra var undirlagt af 2 risastórum skjaldbökum, þær svamla um í baðkarinu og satt að segja þá er mamma að missa sig yfir þessum óvenjulegu gestum og matar þær með rækjum, ormum og fersku niðurskornu grænmeti nokkrum sinnum á dag, reyndar hefur hún verið inni á klósetti að mata dýrin í síðustu 3 skipti sem ég hef talað við hana Wink spurning um hvað þetta má borða mikið. Henni leiðist amk ekki. 

Sindri bróðir fékk þessa sniðugu hugmynd um að fá sér skjaldbökur og það líka ekkert smá stórar - hann fékk skjaldbökurnar en á ekkert búr, svo að núna eru þær bara í baði.

Hann var samt sniðugur - því hann býr á Reyðarfirði og kemur ekkert í bæinn fyrr en núna um helgina. Hanahaha!

Hér með auglýsi ég eftir STÓRU búri svona 200 lítra, lampa og græjur svo að mamma og pabbi komist í skriðdýralaust bað bráðum. 

 

Elena Dís og skjaldbakan
Elenu fanst þær mjög skemmtilegar og var aðal skvísan í skólanum í gær
- því hún átti skjladbökur í baðinu hjá ömmu og afa. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tinna

Takk fyrir það ég held að litli bróðir sé komin þar inn.

Tinna, 11.4.2008 kl. 00:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti

Höfundur

Tinna
Tinna
Fata & búningahönnuður búsett í Danmörku með dætrum mínum 2

Nýjustu myndböndin

Jógúrt

Uppi á svölum

María Ísól 9 1/2 mánaða

Nýtt bragð

taka upp úr töskunni

Nýjustu myndir

  • Öskubuska
  • Öskubuska sæta
  • Yasmin
  • Rapuntzel
  • Rapuntzel sæta

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband