25.4.2008 | 10:41
Ballerínan
Vorið er tími uppskeru vetrarins. Þessa dagana er allt að gerast skólinn á fullu og styttist í próf - en mitt líf er nú bara rólegt miðað við Elenu Dísar líf. Í vikunni var vorsýning hjá Ballettskólanum í Borgarleikhúsinu - þetta var hennar frumraun á sviði, hennar hópur var fyrstur á svið, hún í fremstu röð og í miðjunni - smá spenningur og stressið var mjög mikið. En auð vitað stóð hún sig eins og atvinnumaður, hér er svo smá brot ....
Og koss frá Röggu ömmu að lokinni sýningu
Og svo blómvöndur eins og stjörnur fá eftir frumsýningar.
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún er sko algjör gullmoli hún dóttir þín, innilega til hamingju með hana og gleðilegt sumar til ykkar mæðgna
Ásdís Sigurðardóttir, 25.4.2008 kl. 23:53
algjör rúsina ...ekkert sma flott hja litlu skvísunni :) og gleðilegt sumar gangi þér vel í prófunum ..
Kv Berta
Forvitin.is (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 12:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.