28.4.2008 | 22:55
Bumbu mynd!
Skari vinur minn kom í heimsókn til mín um helgina með myndavélina sína og smellti nokkrum bumbumyndum af mér,
Nágranninn minn kom svo í morgunkaffi til okkar klæddur eins og Hugh Hefner sjálfur á silki náttsloppnum sínum og bauð okkur yfir í grill, við skelltum okkur í Bláalónið og mættum beint í grillið á eftir - gott að setja skólann á smá hold í pínu stund og dreifa huganum. Takk Skari minn fyrir allt
þú ert frábær, OG takk Líf fyrir hjálpina....
Hér er svo Flickr síðan hans http://flickr.com/photos/skarih/ Það eru einhverjar myndir komnar þar inn.
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Beauti beauti...
Berta (IP-tala skráð) 2.5.2008 kl. 10:59
Flott ertu stelpa.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.5.2008 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.