4.5.2008 | 11:31
Dans-dísin mín
Það er ýmislegt sem að léttir manni lundina í próf lestrinum þessa dagana.
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef að þetta er ekki upprennandi stórstjarna þá veit ég ekki hvað, endahnykkurinn var frábær. Hafið það gott saman kæru mæðgur.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.5.2008 kl. 18:26
Ég lenti fyrir tilviljun inn á þessari síðu þegar ég googlaði orðið balletsýning og mátti til með að láta vita af mér. Ekkert smá flott myndband - það er greinilegt að þú átt hæfileikaríka stúlku og hún var ofsalega flott á sýningunni:)
Balletkveðjur,
Hafdís Björk - balletkennari.
Hafdís Björk (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 00:59
Takk fyrir það Hafdís, þú átt nú mjög stórann hluta af þessum heiðri
Hún ætlar að verða alveg eins og þú þegar hún verður stór og fara í táskó.
Tinna, 7.5.2008 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.