Hvítasunnuhelgin

Vorið er komið í Reykjavík og Laugavegurinn angar af brumi trjánna, svona á þetta að vera. Ég var ekki búin að átta mig á hversu mikið maður getur saknað 101 Reykjavík - kíkti á Jóa í Liborius og horfði á danssýningu hjá honum - rauðvín, ostar ofl  í boði og fólk almennt hamingjusamt og í góðu skapi í góða veðrinu allt þarna í kring. Þetta verður frábært sumar.

Ég eignaðist "barnabarn" líka í dag eða frekar Elena, rollan hennar hún Stjarna eignaðist þennan líka stóra og myndarlega hrút sem fékk nafnið Arnar. Svo er það bara morgunkaffið á morgun, allir velkomnir, eins og þeir segja - more the marrier.

Annars eru verkirnir að minnka ég er bara að slaka á og njóta þess að vera með bumbu og taka því rólega, barnið er orðið svo stórt að hreyfingarnar eru orðar svolítið öðruvísi - hægt að finna hvað er hönd og hvað fótur - gaman gaman. Rúmlega 2 mánuðir til stefnu. InLove

 

Note to self: Indverskur matur er góður á bragðið - ekki góður fyrir óléttar konur! 

 

.............................................................................

 

Annars talandi um dans hér eru Fish og Bóbó í Máli og Menningu.

 

 

Ég mæli með að spóla yfir fyrstu mínútuna - you get the point. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gott að heyra að kúlubúinn er rólegri, þú verður að fara vel með þig mín kæra.   Mom And Kids 

Ásdís Sigurðardóttir, 11.5.2008 kl. 01:04

2 identicon

furðulegt myndband

Líf (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti

Höfundur

Tinna
Tinna
Fata & búningahönnuður búsett í Danmörku með dætrum mínum 2

Nýjustu myndböndin

Jógúrt

Uppi á svölum

María Ísól 9 1/2 mánaða

Nýtt bragð

taka upp úr töskunni

Nýjustu myndir

  • Öskubuska
  • Öskubuska sæta
  • Yasmin
  • Rapuntzel
  • Rapuntzel sæta

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband