16.5.2008 | 08:31
Ökuferð til Bahama
Önnur bílferð.
Hef heyrt þetta lag nokkrum sinnum en get ekki sagt að ég hafi búist við þessu - þetta er greinilega heitasta lagið í 6 ára bekk í dag.
Njótið!
Og hvernig er þetta með ykkur fólk? Kommentið!!
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ, hæ sætu :) Við Baldur erum í kasti hérna að horfa á skvísuna :) hún er náttlega bara flottust ... á bahama ....
Spánarkveðjur,
Hjördís og strákarnir C",)
Hjördís Ósk (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 14:23
ha ha ha en fyndið :) - ekkert smá vel heppnuð stelpa sem þú átt Tinna
Tinna Þ (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 18:22
Hún er sko algjör unaður þessi stelpa þín. Minnir mig stundum á Sollu mína. Elena er drottning, ekki spurning. Ég ætla að linka á síðuna hjá þér.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.5.2008 kl. 22:57
Takk fyrir stelpur mínar,
og góða skemmtun á Spáni Hjördís.
Svona eru þessar mömmustelpur!
Ef hún verður eitthvað í líkindum við Sollu þegar hún eldist, þá hefur mér greinilega tekist vel til - enda eru allir sammála um það að Solla sé frábær.
Tinna, 17.5.2008 kl. 23:12
Verð að kvitta aftur ... var að sýna sönghæfileikana hjá prinsessunni :) Allir alveg agndofa yfir Elenu Dís he he he
Knús til ykkar C",)
Hjördís Ósk (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 21:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.