Óvenju kröftugur krakki!

Þetta sagði ljósmóðirin við mig áðan, þegar að kom í ljós að ég er marinn á innanverðri bumbunni eftir öll spörkin. Ég hef sagt það allan tímann þetta barn sparkar óvenjulega mikið og fast, og nú er þetta orðið sárt. Ég hef aldrei á æfi minni heyrt að maður gæti marist inni í bumbunni eftir barnið sitt hehe en jú það er víst- furðulegt.

Fór í sónar, allt í himnalagi maður var bara í stuði eins og vanalega, fer aftur eftir mánuð Smile

Elena Dís fór í fimleikapartí á föstudaginn eins og hinar gellurnar- hihi. Annars var fjölskyldudagur í fimleikunum á laugardaginn og opin dagur hér á Keilissvæðinu líka, pylsur og annað góðgæti í boði og svo sýning á svæðinu - svo að í kjölfarið komu hellingur af gestum að kíkja á okkur mæðgur, gaman að því.

Síðan á sunnudag var hið árlega prinsessupartí og ég bakaði köku fyrir prinsessurnar (prinsessuköku auðvita). Sindri bróðir kom i bæinn með vin sinn sem lítur alveg eins út og Antonio Banderas og Örvar bróðir kom líka heim frá Spáni með sína fjölskyldu. Og svo var prinsessan sjálf sett í sumar-klippinguna og lokkarnir fengu að fjúka - eða svona rúmir 20 cm. 

Hellingur að gera þessa helgina og hellingur af myndum. 

 

 Fjölskyldudagur fimleikafélags KeflavíkurTrampollín Hjólaskautahöllin - mai 2008

Guðmunda í heimsókn - mai 2008Prinsessupartí mai 2008

Frændsystkinin

FrændsystkininFrændsystkinin 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti

Höfundur

Tinna
Tinna
Fata & búningahönnuður búsett í Danmörku með dætrum mínum 2

Nýjustu myndböndin

Jógúrt

Uppi á svölum

María Ísól 9 1/2 mánaða

Nýtt bragð

taka upp úr töskunni

Nýjustu myndir

  • Öskubuska
  • Öskubuska sæta
  • Yasmin
  • Rapuntzel
  • Rapuntzel sæta

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband