5.6.2008 | 10:03
Hundur í rennibraut
Þegar ég segi fullt hús af börnum þá meina ég fullt hús af börnum svo hendi ég þeim út á að leika þegar hávaðinn er orðin of mikill.
Þessi leikvöllur er beint fyrir framan hjá mér og þarna safnast góður hópur af krökkum saman, sá nýjasti í hópnum er þessi skemmtilegi hundur sem gefur ekkert eftir í leiknum - hann fær að vera með í öllum leikjum og er ma. troðið í rólur og hefur gaman af og þá tala ég ekki um rennibrautina....
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ó mæ, hvað það er gaman að horfa á dýrið leika við börnin, þvílík leikgleði. Þessi hundur hlýtur að sofa vel á næturna. Eruð þið ekki annars hressar mæðgur?? Heilsist þér vel áfram.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.6.2008 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.