6.6.2008 | 00:02
Mont :)
Í dag voru skólaslit hjá Elenu Dís og umsögnin komin í hús.
Hún er framúrkarandi á öllum sviðum sérstaklega í stærðfræði, lestri, framkomu og hegðun.
.........Lesskilningur og lestrar hraði er 7 sem er markmið 4. bekkjar.
Ú já ég er montin.
Svo var haldið upp á daginn með því að baka pizzu og bjóða pabba sínum í kósí kvöld - Hin óborganlega "There's something about Mary" varð fyrir valinu - rosalega er hún endalaust fyndin.
(myndir síðan í myndatöku í haust)
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einhvernvegin kemur þetta mér ekkert á óvart, stelpan er náttl. bara algjör snillingur og einstök. Til hamingju með hana.
Ásdís Sigurðardóttir, 6.6.2008 kl. 00:11
Takk!!
Tinna, 6.6.2008 kl. 01:19
Þetta er frábært Tinna mín, kemur mér reyndar ekki á óvart
innilega til hamingju með snúlluna
Anna J. Óskarsdóttir, 6.6.2008 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.