11.6.2008 | 21:52
Hver kemur með?
Nú þarf ég ekki að gera mér ferð til Borgarfjarðar eystri á síðustu metrunum.
Var að hafa áhyggjur af þessu, missti af honum síðast.
![]() |
Damien Rice heldur tónleika á NASA |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað kemur þú austur! Það er miklu skemmtilegra. Annars getur þú líka komið austur á JEA
Tékkaðu allavega á Beady Belle...
Kveðja af austurlandinu.
JEA, 11.6.2008 kl. 22:06
Ég verð upptekin við að poppa út barni þá helgi
Annars væri ég meira en til..
Tinna, 11.6.2008 kl. 22:31
Ó já ég sé það núna.. Það er svosem ekki leiðinlegt:) Amk ekki þegar poppið sjálf er búið.
JEA, 12.6.2008 kl. 14:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.