14.6.2008 | 02:54
Enn lokaður í skápnum?
Aumingja R Kelly - Hann trúði að hann gæti flogið en lokaðist inni í skápnum...
Ef maður vill hlæja pínu og fá aumingjahroll þá mæli ég með þessu....
Rapp-ópera. Trapped in the Closet kafli 1-5
Þetta er upp í kafla 22, einn daginn þegar maður hefur ekkert að gera verður horft á þetta í einni bunu - mig minnir að ég hafi séð hana næstum alla yfir bjór á sólríkum degi á Kaffibarnum á sínum tíma, það var gaman.
![]() |
R. Kelly sýknaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig getur stelpan, 13 ára, verið 23 ára 6 árum seinna? Meikar varla sense eða hvað?
Atli (IP-tala skráð) 14.6.2008 kl. 07:23
Hún er svona bráðþroska
Tinna, 14.6.2008 kl. 12:47
Þetta er nefnilega argasta snilld þegar að maður gefur sér tíma í þetta. Glæstar vonir hvað!
Ragga (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 01:10
Besta línan er tvímælalaust:
"Next thing I knew, a call comes troug on my cellphone - I try my best to put it on viiiiiiiiiibrait...."
Tinna, 16.6.2008 kl. 01:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.