23.6.2008 | 02:56
Hver man ekki eftir....
Heyrði þetta lag um helgina og myndbandið rifjaðist upp í öllum smáatriðum.
Þetta er það sem mótaði óharðnaðan 14 ára unglinginn mig. Sumarið 1994 þegar vinir stóra bróður komu að sækja mig til að fara að rúnta og fara í bíó - ekki hann. Þetta var árið sem ég fattaði að ég var alvöru unglingur og helv.. töff, að mér fannst amk.
En þetta lag er rosa flott og dramatíkin er í hámarki í þessu myndbandi.
Hvað kom fyrir brúðina?
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara gæsahúð !!!!
Hjördís Ósk (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.