29.6.2008 | 01:42
Framtíðarlandið
Auðvitað vorum við mæðgur á svæðinu - þetta var mjög gaman, Björk og Sigurrós voru frábær.
Okkur varð ekki kalt enda vel búin, ég tók með minn kóngastól í risa pels (eins og aðrir náttúrusinnar hehe) og teppi með ístruna út í loftið liggjandi í makindum eins og Jabba the Hut og naut tónlekanna.
Elena Dís er búin á hestanámskeiðinu og lærði þar ýmsar kúnstir og brögð. Hún er orðin rosa fær og getur nú farið í útreiðatúra í sveitinni.
Veðrið er búið að vera yndislegt alla vikuna að deginum í dag að undanskyldum, rokið hér í Reykjanesbæ er nú margfalt meira en í höfuðborginni svo við höldum okkur bara þar í sólinni og logninu og borðum ís
Set inn nokkrar sumar-myndir frá Hellisgerði og leiksýningunni af Galdrakarlinum í OZ ofl úr vikunni.
![]() |
Óður til náttúrunnar í Laugardal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottar myndir af ykkur mæðgum. Hafðið það sem best.

Ásdís Sigurðardóttir, 29.6.2008 kl. 10:34
Sæt stelpa hún dóttir þín. Það er svo yndislegt að vera í Hellisgerði í góðu veðri.
Ragga (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 14:03
Já Hellisgerði er svo mikill töfrastaður eitthvað - maður stekkur inn í hvert ævintýrið á fætur öðru.
Tinna, 29.6.2008 kl. 16:53
Sætu mæðgur :)
Cilla (IP-tala skráð) 2.7.2008 kl. 14:00
gleisar af þér fegurðinn svona ólett... ;)
Berta (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.