15.9.2008 | 20:17
Lok lok og læs
Já ég neyddist til að læsa blogginu mínu til að losna við áreiti frá leiðinda fólki með leiðinda komment.
Skrif mín um börnin mín eru eitthvað að fara fyrir brjóstið á ákveðnum vinahóp, svo að ég ákvað bara að læsa þessu, ég er ekki færa þeim fréttir af okkur sem ekki vilja þær og nenni ekki að standa í leiðindum.
Endilega látið lykilorðið ganga til þeirra sem hafa áhuga. En hafið í huga, að þessar færslur eru ætlaðar VINUM og fjölskyldu, þá sérstaklega þar sem margir eru staddir erlendis.
Svo hugsið ykkur tvisvar um hver er að fá lykilorðið hjá ykkur. Ég vona að það komi ekki til þess að ég þurfi að hætta með síðuna.
En hvað um það, hér er hún María Ísól að ræða málin á mánaðar afmælisdaginn sinn.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:32 | Facebook
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún er yndisleg litla Sólin þín. Veit ekki af hverju ég tengi hana alltaf svo mikið við Sólveigu mína en ég sé eithvað í augunum á litlu þinni sem minnir mig á Sollu. Þú ert með tvo einstaka einstaklinga í örmum þínum, sinntu þeim af kostgæfni og hlýleka, láttu þær alltaf vita hver ræður og ræddu málin vel, þannig mund þú uppskera ríkulega því lofa ég þér. Guð geymi ykkur allar þrjár.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.9.2008 kl. 15:36
Leiðinlegt að hafa þessar leiðinlegu kellur á bakinu, sumt fólk er of upptekið af öðrum og gleymir að líta í eigin barm.
P.s
Okkur finnst þær líka hundleiðinlegar. Enda ekki vinsæll hópur.
Gott hjá þér að loka á þær.
Lovjú
sg (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 17:57
Krútti pútt bara smá kvitt
Sandra Lóa (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 10:13
Já ég er að fatta það núna að ég er að safna Sólum og Dísum eins og þú Ásdís, en ef stelpurnar mínar verða eitthvað í líkingu við hana Sollu okkar þá er mínu takmarki náð.
Því eins og allir vita þá er hún yndisleg.
Tinna, 17.9.2008 kl. 16:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.