2.10.2008 | 00:19
Mr.DRESSMAN?
Er þetta bara ég, eða er Björgúlfur Thor alltaf eins og klipptur út úr Dressman auglýsingu??
Maðurinn er að koma út af massa erfiðum fundi og lítur út eins og sænskt ógnandi mannmódel, sem kann á lýsinguna, og veit hvar á að standa.
Ég sé hann í anda ganga í slowmotion niður tröppur Stjórnarráðsins, dundunduduuuumm.....
Ný sending af Battistini skyrtum, 3 saman í pakka á tilboði. Aðeins 1.990 krónur.
DRESSMAN
Og svo í lokin fórstbræður...
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 00:35 | Facebook
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefur enginn húmor fyrir Fóstbræðrum eða hvað????
Tinna, 5.10.2008 kl. 18:41
Haha Fóstbræður er alltaf snilldarþáttur og eldist með glans.
Ég stjórna mér ekki og verð að nota tækifærið til að benda þér á að þú hefur skrifað nafnið á malemodel Mr.Iceland pínu vitlaust, hann heitir nefninlega Björgólfur en ekki Björgúlfur. Sumir þurfa alltaf að vera spes skilurðu.
Kv. Bjarndís
Bjarndís (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 21:10
Hahahaha.. það er synd því úlfur er flottara en ólfur.
Tinna, 7.10.2008 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.