6.10.2008 | 14:01
Ljósmyndasýning
Í tilefni þessa að Alþjóðleg brjóstagjafavika hefst í dag, og ég svona mjólkandi þá vil ég koma þessu á framfæri.
Þarna má t.d finna myndir af okkur mæðgum... endilega kíkið á þetta.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:05 | Facebook
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Oh dásamlegt.
Þér hefur ekki orðið meint af buslinu um helgina vonandi.
Ragga (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 16:39
Alls ekki, mér var svo heitt allan tímann. Það var svo kósí hjá okkur í pottinum
En búningurinn er algjörlega að slá í gegn hérna heima.
Tinna, 6.10.2008 kl. 17:10
Haha! Því skal ég trúa.
Við vorum sniðugar að koma okkur í pottinn ;)
Ragga (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.