17.10.2008 | 00:01
Bleiki kjúklingurinn
Sitthvað af okkur að frétta, við fjölskyldan fórum í sund í dag.... það var rooosalega gaman. Aðeins að hita okkur upp fyrir ungbarnasundið sem byrjar um mánaðarmótin í rólegheitunum.
Litla dúkkan var alveg eins og ..................... já, Baby-born dúkka ....... eða afkvæmi Svarta kjúklingsins ef einhver man eftir honum .... Bleiki kjúklingurinn.
Ég er búin að vera rosa dugleg með Kristínu nágrannakonu minni að hreifa á mér rassinn loksins og nú þrömmum við um bæi og fjöll alla daga, og troðum svo í okkur Kentucky og bakarís bakkelsi á eftir svo við höfum nú einhverju að brenna. Þær María Ísól og Bogey eru orðnar bestu vinkonur (hafa víst ekkert anað val) og verða vonandi góðar saman í framtíðinni.
Svo hérna nokkrar auka af litla krúttinu, sofandi í magapokanum sem Solla sendi frá London og svo þegar hún pissaði yfir allt í miðri myndatöku tilraun hjá mér. ......
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:30 | Facebook
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sætu skvísur :D
Cilla (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 13:20
prakkarasvipurinn er allveg yndislegur. "hihihi, ég pissaði á þig"
Sigurgrímur Jónsson, 17.10.2008 kl. 17:17
Ohh sætustu :)
sjá hana með bleika sundhettu hehehe hefði viljað sjá mynd af mömmunni með sundhettu :)
Knús til ykkar C",)
Hjördís Ósk (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 22:10
Ég skal setja inn mynd af mér með sundhettu bráðum
Bláa frúar-sundhettu með fjólum... lofa..
Tinna, 20.10.2008 kl. 22:59
yndislegt að fylgjast með ykkur Tinna - þú ert ótrúlega dugleg! :)
Sigrún Vatnsdal (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.