1. vinkonan

Við byrjuðum í sundi í dag, voða gaman, Elena Dís kom með og stóð sig eins og hetja eins og vanalega.
Kristín, Sævar og Bogey eru með okkur á námskeiðinu. Það er voða gaman að þeim vinkonum saman eins og sést hér, þær eru að fatta að skoða hvora aðra.

Og svona til gamans má geta að ég er enn að rekast á krem klessur út um allt hérna heima hjá mér, eins og heimasíminn var vel smurður af grænu kremi þá sérstaklega tólið - svo að það heyrist ekkert í manni, lyklaborðið á tölvunni minni líka, enn finnast klessur í teppinu, fjarstýringin af sjónvarpinu, andlitið á einni barbídúkkunni hennar Elenu Dísar var líka vel grænt og svona má lengi telja...... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti

Höfundur

Tinna
Tinna
Fata & búningahönnuður búsett í Danmörku með dætrum mínum 2

Nýjustu myndböndin

Jógúrt

Uppi á svölum

María Ísól 9 1/2 mánaða

Nýtt bragð

taka upp úr töskunni

Nýjustu myndir

  • Öskubuska
  • Öskubuska sæta
  • Yasmin
  • Rapuntzel
  • Rapuntzel sæta

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband