9.11.2008 | 13:08
Hláturskast
Við María Ísól kíktum í afmæli í gær til Berglindar í smá stund. María ísól var í þessu líka rosalega stuði og fékk algert hláturskast þegar við kíktum til ömmu og afa á leiðinni heim, ég vil taka það fram að þegar þetta myndband er tekið þá er hún búin að vera að hlægja í langan tíma og greinilega farið að vera illt í maganum - litla skinnið. Já amma er svakalega fyndin með Fréttablaðið.
Þetta er rosalega fyndið.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
heheheheehhe
hláturinn lengir lífið. Hún ætlar að verða hundrað ára eins og pabbi hennar það er ljóst.
Sigurgrímur Jónsson, 9.11.2008 kl. 21:22
Guð minn góður ... við Baldur erum í kasti yfir sætustu prinsessunni :) Vá hvað hún hlær innilega ... verð að fá að sýna þetta í vinnunni á morgunn ahhahaha !!! Gott að breyta til um krepputal og allt annað hundleiðinlegt heheheh :o)
Greinilegt að Maríu Ísól líður vel ...
Knús til ykkar C",)
Hjördís Ósk (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 23:18
Það var svo gaman í partíinu hennar Berglindar, maður gat bara ekki hætt
Tinna, 11.11.2008 kl. 00:14
Sú hefur þroskast hratt. Gaman að fá að fylgjast svona vel með á netinu. Annars erum við alltaf á leiðinni að heimsækja ykkur
til að kynnast litlu Maríunni í eigin persónu. Greinilegt að María Ísól er hraust og hamingjusöm.
Ingibjörg föðursystir Maríu (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.