19.11.2008 | 22:22
Littlewoods auglýsingin
Littlewoods auglýsingin er komin út.
Hér er linkur yfir á síðuna þeirra: Littlewoodsdirect.com
Og hér er "behind the scenes" myndband.
Og hér er svo auglýsingin sjálf.
Í þetta fór 2 daga upptaka, hehe. En hún er þó sýnileg og þekkjanleg þarna. Mér sýnist flestir hinir krakkarnir hafi verið klipptir út, svekkjandi.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 21.11.2008 kl. 03:55 | Facebook
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sælar elskurnar. Ég er búin að flétta í gegnum síðustu færslur hjá þér og ég segi nú bara eins og Solla mín, "þú ert fædd til að vera móðir". Yndislegt að sjá fallegu stúlkurnar þínar og hversu vel þær dafna og þroskast í þinni umsjá. Það er ekki öllum gefið að hugsa vel um börnin sín og að hjálpa þeim til þroska og manndóms, ég er stolt af þér stelpa. Ég held stundum að þær séu eingetnar báðar. Það hvarflar aldrei að mér að neinn annar eigi þær. Takk fyrir ábendingar með sögur, en mig vantar græjurnar til að færa á milli. Kærleikskveðja til ykkar þriggja og afmæliskveðja til Elenu (2.11.) þótt seint sé. Þín Ásdís
p.s. hún er falleg í myndböndunum eins og alltaf litla yndið þitt hún Elena Dís.
Ásdís Sigurðardóttir, 25.11.2008 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.