28.1.2009 | 00:35
Bad hair-day í orðsins fyllstu...
Minn stærsti óvinur í útlöndum er hárið á mér. Það virðist vera ógerlegt að ná því eðlilegu og múnderingarnar sem ég vakna með á morgnana eru "töff" eins og svo margt annað.... eða ekki.
Ekki nóg með að vakna svona eins og hænurass upp í vindinn - heldur var vatnslaust þennan dag til kl 14:00 .... CRAP!
Sjá myndband..... hehe, hér er ég að setja inn sjálfviljug myndskeið af mér nývaknaðri á netið, uss....
Við erum búin að vera mikið heima, Karólína er búin að vera lasin greyið en ég slapp út í dag og eyddi hellings pening á útsölunni í HM. Woha!!! Elena mín á von á góðu í þetta skiptið.
Maríu Ísól er að fara ótrúlega fram í tilfærslum sl daga og er hún komin uppá 4 fætur núna og við það að komast á skrið, hún gerir bara armbeygjur á tánum inn á milli. Ótrúlegur kraftur í henni stelpu rófunni.
Danmerkur albúmið stækkar og stækkar.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:21 | Facebook
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á ekki bara að flytja út?? ekki slæmur kostur held ég.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.1.2009 kl. 14:43
Jú það er nú inni í myndinni, er að skoða hlutina hérna. Þetta lofar góðu ;)
Tinna, 28.1.2009 kl. 16:07
er þetta ekki bara góður samfararflóki :)
Dagný (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 21:10
Jiminn, hann er búin að vera í viku..... Aaarrrrrg
ég vona að þetta sé nú frekar kísillinn í vatninu hérna sem er að fara svona með mig. Ehemmm!!!
Tinna, 30.1.2009 kl. 23:02
María Ísól er bjútíkvín
Bjarndís (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 14:06
Eins og mamma sín
hehe flottur ljóðstúfur hjá mér. Úberkúl.
Bjarndís (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 14:07
Þú er merkilegt skáld Bjarndís mín.
Tinna, 1.2.2009 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.