Mikið voðalega er gaman að versla.....

fínir skór

... er búin að kaupa smá skó, enda líka farið að stórsjá á skónum mínum eftir alla þessa göngu hérna, hælarnir spænast upp, og já ég fer allt á hælum - ég hef ekkert að fara sem ég kemst ekki á hælum.... og hana nú. Annars eiga strákarnir sem montna sig alla daga á að fara um allt á sínu eigin afli í mestu vandræðum með að halda í við mig. Hehe þar kemur aldur og "óform" sterkt inn..Karólína er orðin aðeins betri af flensunni, Sigurgrímur frekar lélegur, flensa í öllum húsum og María Ísól með hor svo að við höfum nú ekki farið mikið út á meðal fólks meðan við erum hér. En við höfum það nú samt voða kósí og ákaflega notalegt hérna, ég er bara að vona að litla María smitist ekki og verði ekki lasin í fluginu á leiðinni heim..

 

 

 

Ég þikist vera eitthvað að læra er ekki nógu dugleg... þjáist af athygglisbrest, allt í einu fæ ég kick út úr því að fara að laga til og pússa hluti í stað þess að læra.  Ekki nógu gott. 

jan09 052Copy of jan09 061jan09 022jan09 011Copy of jan09 006

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgrímur Jónsson

Af hverju settirðu svart/hvíta mynd af skónum, eru þeyr svona ljótir á litinn. hhehehehehehehehehehehehhehe

Sigurgrímur Jónsson, 2.2.2009 kl. 00:13

2 Smámynd: Tinna

Nei þeir eru yndisfagrir á litinn, eins og þú veist.

Tinna, 2.2.2009 kl. 08:55

3 identicon

Rosalega flottir skór. Það er aldrei að vita nema einn daginn verði ég svo mikil dama að ég komist í háa hæla. Þangað til læt eg mér nægja Camper töffaragötukrúsara.

Bjarndís (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 09:17

4 identicon

GEÐVEIKIR SKÓR!!!!

Eva Mjöll (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 14:20

5 identicon

Geggjaðir skór!

Ég segi það sama, ég fer allt á hælum og eftir að hafa vaðið í slori á heví háum hælum þá get ég þetta allt!

Ragga (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 16:09

6 Smámynd: Tinna

Annars er ástæðan fyrir svarthvítu myndinni af fallegu skónum sú sama og myndin af þér er svarthvít........ Múúhahaha!!!

Tinna, 3.2.2009 kl. 13:26

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

 vertu stillt og góð

Ásdís Sigurðardóttir, 3.2.2009 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti

Höfundur

Tinna
Tinna
Fata & búningahönnuður búsett í Danmörku með dætrum mínum 2

Nýjustu myndböndin

Jógúrt

Uppi á svölum

María Ísól 9 1/2 mánaða

Nýtt bragð

taka upp úr töskunni

Nýjustu myndir

  • Öskubuska
  • Öskubuska sæta
  • Yasmin
  • Rapuntzel
  • Rapuntzel sæta

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband