Skíðasnillingur

 

Elena Dís fór á skíði í fyrsta sinn með Bessa afa um helgina í góða verinu. Hún átti nú ekki í vandræðum með skíðakúnstina stelpan og fór strax í diskalyftuna. Ekki nóg með að hafa lært á skíði heldur lærði hún að blístra með tveimur fingrum líka. Whistling 
Á meðan Elena Dís og afi voru í fjallinu vorum við sjúklingarnir bara heima, amma fótbrotin og við María Ísól með bullandi kvef, María greyið er líka með barkabólgu svo það heyrist voða lítið í henni litla skinninu. Frown

 

IMG 4464IMG 4462 edited

IMG 4449

 

Tennurnar eru enn að losna úr Dísinni en vilja ekki fara, einhver sagði henni að ef að maður fiktar mikið og juggar stanslaust detta þær fyrr úr. Eins og sést þá er mikið fiktað... alveg stanslaust líka í svefni. 

 

 

Svo koma hér nokkrar auka myndir af okkur frænkunum á ættarmótinu um daginn með  litlu börnin okkar, nema að Jennýjar stelpa er ekki komin í heiminn þarna. 

IMG 4305 editedIMG 4308 edited

 

 

 

Og frá heimsókn til afa gamla um daginn. 


feb 09 001

 

feb 09 002

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti

Höfundur

Tinna
Tinna
Fata & búningahönnuður búsett í Danmörku með dætrum mínum 2

Nýjustu myndböndin

Jógúrt

Uppi á svölum

María Ísól 9 1/2 mánaða

Nýtt bragð

taka upp úr töskunni

Nýjustu myndir

  • Öskubuska
  • Öskubuska sæta
  • Yasmin
  • Rapuntzel
  • Rapuntzel sæta

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband