25.3.2009 | 12:08
Meira weirdness..
Mynd:Kristinn Magnússon
Weirdgirls sýning á Episode 7 verður á Kaffi Cultúra á föstudaginn kl 9. Endilega allir að mæta...
Annars aðrar fréttir af okkur furðufuglum. Það er einhver barna sprengja í gangi hjá Skrítnum stelpum, á þessum 2 árum síðan að hópurinn var stofnaður hafa fæðst hvorki meira né minna en 10 börn og það sem meira er.... ALLT STELPUR ( frekar skrítnar væntanlega).
Og 4 á leiðinni, vonandi stelpur líka.
En að öðru, hún mamma á afmæli í dag. Til hamingju með daginn elsku mamma mín.
Hún verður með heitt á könnunni í kvöld ;o)
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:24 | Facebook
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei til hamingju með múttu, vá hvað hún lítur vel út. Skilaðu kveðju til hennar frá mér
Berta (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 14:04
Skilaðu bestu afmæliskveðjum til mömmu þinnar frá mér :)
Björn Friðgeir (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 14:31
Ég geri það svo sannarlega, sú verður ánægð með þessar kveðjur. :)
Tinna, 25.3.2009 kl. 17:31
Mæ ó mæ, þessi weird er æði. Hlakka svo til að sjá á föstudag!
Ragga (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 19:04
humm ... ég var nú í einum episóða og eignaðist strák .. þannig .. böhh
Líf Magneudóttir, 25.3.2009 kl. 22:40
Ég var of upptekin af myndunum til að lesa textan almennilega.
Til hamingju með mömmuna.
Ég var búin með mínar barneignir þegar að ég gekk til liðs við skrítnu stelpurnar.
Hí á hinar :P
Ragga (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 23:19
Já það er rétt... 11 ef þú ert talin með... hann er í góðum málum guttinn
Tinna, 25.3.2009 kl. 23:23
Og þínir líka Ragga.. hehe, en við sjáumst á föstudaginn.
Tinna, 26.3.2009 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.