Erum enn í baunalandinu.

Og ekkert á leiðinni heim á næstunni, hér er allt of gaman. 

mai2009 433

Englarnir okkar

mai2009 429

 Við erum á kafi í húsnæðisleit þessa dagana, og framlengdum dvölinni okkar dálítið. Það gengur svona upp og ofan að finna hús, vorum komin með fína 190 fm íbúð sem gekk svo ekki upp þegar allt kom til alls. GetLost En þetta lofar allt samt sem áður góðu. Við verðum komin með fínt hús eftir stutta stund. 

mai2009 412

Á miðvikudaginn opnar hérna Cirkus og Tívolí, við tókum smá forskot á sæluna við Elena Dís og fórum og skoðuðum pónyhestana og asnana - þó ekki fallega litríka pónyhestinn hana Karólínu og asnann hann Sigurgrím Joyful heldur rákumst við á alvöru dýr sem verða í "petzoo" ef maður má sletta svona.  

 

Maí albúmið stækkar og stækkar..

 

 

 

 

olafur eliasson verk sonderborg
 
Í skólanum hans Sigurgríms gnæfir þetta verk eftir Ólaf Elíasson yfir hálfan skólann. 
 
bara töff í almenningsgarðinum
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
mullettarnir

 

 Hér er myndavélinni beint að "mullet" fjölskyldunni á bakvið okkur, smart hehehe 

  

 


Nýr leðurjakki ;)

 
 
 
 
 
 

 

 mai2009 392

 

             í júróvision afmælis-partíi hjá Gunna.                  

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Aldeilis gaman hjá ykkur.  Vona að það gangi vel að finna húnsnæði.  Kærleikskveðja til ykkar allra.

Ásdís Sigurðardóttir, 21.5.2009 kl. 13:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti

Höfundur

Tinna
Tinna
Fata & búningahönnuður búsett í Danmörku með dætrum mínum 2

Nýjustu myndböndin

Jógúrt

Uppi á svölum

María Ísól 9 1/2 mánaða

Nýtt bragð

taka upp úr töskunni

Nýjustu myndir

  • Öskubuska
  • Öskubuska sæta
  • Yasmin
  • Rapuntzel
  • Rapuntzel sæta

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband