Af Íslandi

Elena Dís og Jarpur 09Nú fer loks að líða að því að við kveðjum Íslandið góða. Búið að pakka meirihluta innbúsins niður (bara mitt herbergi eftir nánast - hjálpi mér) Elena Dís er farin til pabba síns, hún er búin að vera á 2 vikna hestanámskeiði og kláraði það fyrir helgi með glæsilegri hestasýningu. 

María Ísól er alveg byrjuð að ganga og getur varla hætt. Hún er búin að vera ótrúlega góð á meðan við erum að pakka, leikur sér bara og maður veit varla af henni....... það eina er að hún truflar mann bara því að það er svo erfitt að láta hana vera í friði mann lagnar svo í knús.

Karólína með litlu systur sínar 09

 

Karólína kom um daginn, við fengum að sækja hana upp á flugvöll og hafa hana í smá stund. 

Hér er hún voða montin með litlu systur sínar saman. 

sjálfsmyndóþekktarormurinn minn

 

Hjálpa við að pakkaRyksuga vel

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti

Höfundur

Tinna
Tinna
Fata & búningahönnuður búsett í Danmörku með dætrum mínum 2

Nýjustu myndböndin

Jógúrt

Uppi á svölum

María Ísól 9 1/2 mánaða

Nýtt bragð

taka upp úr töskunni

Nýjustu myndir

  • Öskubuska
  • Öskubuska sæta
  • Yasmin
  • Rapuntzel
  • Rapuntzel sæta

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband