Fyrsta afmælið

hennar Maríu Ísólar okkar 
 
IMG 0142 
 
Nú er fyrsta afmælið afstaðið, hellingur af gestum og allt gekk rosalega vel. Ljómandi gott veður (það átti að rigna) og nóg pláss fyrir alla.  
 
hér er smá afmælis-myndasyrpa.... 
 

IMG 0148IMG 0147IMG 0150ágúst2009 011ágúst2009 013
 
 
 
 
 
 
IMG 0139
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
ágúst2009 020ágúst2009 032ágúst2009 027ágúst2009 023ágúst2009 005
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Kvöldið endaði svo á pizzuveislu með vinkonunum góðu...Joyful 
 
 
 
ágúst2009 043
  Það er líka gaman að segja frá því að þegar Sella vinkona kemur í heimsókn með sína stelpur þá erum við 8 stelpur á móti einum.....  aumingja Sigurgrímur...... hann á ekki sjensLoL     
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Elena Dís og Karólína eru búnar að koma sér vel fyrir í herbergjunum sínum, það vantar aðeins gardínur og annað minniháttar skipulag hjá þeim. 
 
  Þær eru alsælar með herbergin sín, þar ráða þær sjálfar og nota sem griðastað frá okkur forelrunum.
 Annars er allt voða gott að frétta af þeim, þær eru búnar að finna sér nýjan leynistað þar sem þær búa uppi í tréog borða brómber.  
 
 
 
Karólínu herbergi...
 
ágúst2009 061ágúst2009 059ágúst2009 056
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Og svo Elenu herbergi.....Joyful

ágúst2009 063ágúst2009 062ágúst2009 064 ágúst2009 066

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

gaman að sjá hvað þær eru búnar að koma sér vel fyrir, hlakka til að sjá þetta þegar ég kíki í heimsókn næst

Dagný (IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 23:06

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Algjörlega yndislegt allt saman hjá ykkur.

Ásdís Sigurðardóttir, 19.8.2009 kl. 23:07

3 Smámynd: Líf Magneudóttir

Til hamingju með Maríu - nóg af krökkum greinilega. Þetta verður mikið stuð.

Líf Magneudóttir, 20.8.2009 kl. 11:22

4 identicon

Hæ Elena mín, mikið er herbergið þitt fallegt og Karolínu líka. Alltaf er hún mamma þín jafndugleg að gera kósý

kv amma

Ragga amma (IP-tala skráð) 20.8.2009 kl. 20:00

5 identicon

Hæ elsku Elena! :-)

Ég er loksins kominn með netið aftur. VÁÁÁTS hvað herbergið þitt er fallegt!!! :-) Hlakka svaka mikið til að koma í heimsókn einn daginn :-D

Pabbi (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 11:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti

Höfundur

Tinna
Tinna
Fata & búningahönnuður búsett í Danmörku með dætrum mínum 2

Nýjustu myndböndin

Jógúrt

Uppi á svölum

María Ísól 9 1/2 mánaða

Nýtt bragð

taka upp úr töskunni

Nýjustu myndir

  • Öskubuska
  • Öskubuska sæta
  • Yasmin
  • Rapuntzel
  • Rapuntzel sæta

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband