14.9.2009 | 21:21
Ferð í dýragarðinn
Við skelltum okkur til Odense um helgina og fórum í dýragarðinn, það var rosalega gaman, passlega stór garður og voða skemmtilega uppsettur. Tókum HELLING af myndum og stelpurnar skemmtu sér rosalega vel.
Elenu fannst mest til koma til sækúnna og risa fiskabúrsins. Og María næstum tapaði sér hjá geitunum eins og sést á myndbandinu... annars gelti hún bara á öll dýrin.
María litla var bitin í fingurinn af póny folaldi þegar hún var að benda á voffan.. hehe og var ekkert mjög hress með það.
rétt á eftir sáum við skilti.....
Ef hesturinn er súr, þá bítur hann.... hehe æjæj..
hann var súr.... eða svangur í litla klístraða putta.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:27 | Facebook
Um bloggið
Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábærar myndir og video, alltaf jafn gaman í Danmörk.
Ásdís Sigurðardóttir, 14.9.2009 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.