Jule nissen

 Karolina nissepige

Karólína var lítil nisse pige um helgina í skólanum. Við komum auðvitað öll að horfa á hana, það skal tekið fram að hún var sú eina af öllum krökkunum sem að ruglaði ekki línunni sinni í leikritinu og stóð sig ægilega vel.Joyful Við tókum andlitslitina með og máluðum nokkur músa-andlit fyrir leikritið. Svo var farið upp á loft og föndrað jóladagatal og drukkið kaffi og borðaðir ástarpungar með sultu og sykri. Smá spark í rassinn á okkur sem kom okkur í jólagírinn. Í dag settum við svo upp jólagardýnurnar og nokkur ljós.

 nov09 4873nov09 4871nov09 4880

 


 

 nov09 4885nov09 4891nov09 4889nov09 4886nov09 4884

 

 

 

 

 

 

 

 

Já hér kemur kravle-nisse-1julenissen í "heimsókn" daglega allan desember mánuð með stríðni og litlar gjafir (hann býr víst uppi á háalofti) ..... það gera 72 gjafir fyrir okkar börn!!!! Pinch

Það er eins gott að hann sé vel undirbúin fyrir þessi jólin okkar nisse.

 

 

 

þreyttar systur

 

Sumir voru pínu þreyttir eftir daginn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Alltaf jafn gaman að kíkja hér við, góða skemmtun í desember í öllu jólastandinu. 

Ásdís Sigurðardóttir, 30.11.2009 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti

Höfundur

Tinna
Tinna
Fata & búningahönnuður búsett í Danmörku með dætrum mínum 2

Nýjustu myndböndin

Jógúrt

Uppi á svölum

María Ísól 9 1/2 mánaða

Nýtt bragð

taka upp úr töskunni

Nýjustu myndir

  • Öskubuska
  • Öskubuska sæta
  • Yasmin
  • Rapuntzel
  • Rapuntzel sæta

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband