Færsluflokkur: Lífstíll

Happy Halloween

Halloween 2011
 
Eins og flestir vita þá er Hrekkjavakan núna um helgina og ég er algjör sökker fyrir hrekkajvökunni. Stelpurnar fengu að halda hrekkjavökupartý  og buðu Íslensku vinkonum sínum í mat og hrylling. 
 
 Við byrjuðum daginn á að fara á Halloweenskemmtun hjá Íslendingafélaginu klædd upp eins og hver önnur fjölskylda :D  Undraland varð fyrir valinu í ár, er maður ekki að eiga þessi börn til að leika við þau? 
 
Hattarinn
 
Elena Dís var Brjálaði Hattarinn
 
Glottsýslukötturinn
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Karólína var Glottsýslukötturinn
 
 
Lísa í Undralandi
 
 
 
 
  María Ísól var auðvitað Lísa :)
 
 
 
 
Við Sigurgímur fengum að vera Hjartadrottininn og Kanínan. 
 
 
IMG_0808
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Eftir veisluna hjá Íslendingafélaginu skunduðum við heim að undirbúa eins ógeðslegann dag og við gátum. Húsið var þakið mörgum fermetrum af kóngulóarvef. Stelpurnar voru búnar að skera út stór grasker fyrir utan sem bauð gestina velkomna. 
 
 
 

Ræningjafingur

 

 

Í forrétt voru afhöggnir ræningjafingur í postulíni sem vöktu mikinn óhug. 

 

 

 

 

krugerkrumla

 

IMG_0794

 

 

Í aðalrétt var grilluð Freddy Krueger krumla og svo leðurblökublóð og froskapiss til að skola því niður með.

 

 

 

 

  

IMG_0807

 

 

 

 

 

Og kirkjugarðskaka í eftirrétt.

 

 

 

 

 

 Sigurgrímur sá um skemmtiatriðin yfir matnum og lék góðkunna trúðin Pennywise sem kíkti í heimsókn. 

 

 

 

 

 

IMG_0495

 


Konur sem skildu eftir sig spor í mannkynsögunni

Hvað er að nokkrar af merkustu konum mannkynsögunnar kæmu saman, leggðu láð og plönuðu framtíðina? væri heimurinn betri staður ef þær fengju að ráða?

 Við stelpurnar í Sönderborg settum á svið fund þessum merku konum til heiðurs og hittumst í hallargarðinum í Augustenborg í sumar. 

Teboð

 

Sacajawea, Lady Diana, Bkörk, Margret Thatcher, Audry Herpurn, Jacky Kennedy, Marie Antoinette,

Betty Page, Mother Terresa, Cleopatra, Eva Peron, Jean d'arc  og síðast en ekki síst Vigdís Finnbogadóttir.

 

women
 

 

 

and then.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

..

 


Womenre



Litlar hafmeyjur

HeartÉg fór með stóru stelpurnar mínar og vinkonur þeirra niður við sjó í smá myndatöku í dag. Heart

Saumaði á þær sporða, greiddi og málaði og smelltum svo nokkrum myndum.  Þarna leynast nokkur gullkorn. 

Þetta var góður tími því að á morgun fara tvær til Íslands ein flytur í mánuðinum og svo fer ein í smá evróputúr í næstu viku áður en að hún fer til Íslands.

Þetta var góður síðasti dagur allar 4 saman.  Kissing

Það má líka taka það fram að þær fengu sjálfar að velja þemað sem var að fá að vera hafmeyjur.

Hafmeyjur Júlí 2011 074

 Hafmeyjur Júlí 2011 033Hafmeyjur Júlí 2011 103Hafmeyjur Júlí 2011 055Hafmeyjur Júlí 2011 090
 
 
Hafmeyjur Júlí 2011 062 Hafmeyjur Júlí 2011 023Hafmeyjur Júlí 2011 077Hafmeyjur Júlí 2011 084Hafmeyjur Júlí 2011 049Hafmeyjur Júlí 2011 045

Spegill - DIY

Ég fór í fermingu til Mæju frænku um daginn og sá hjá henni svakalega flottan spegil sem að mig auðvitað "vantaði" alveg rosalega og færi einstaklega vel heima hjá mér..... við nánari athugun sá ég að ég átti svipaðan spegil og að hún var bara svona sniðug að dúkka aðeins upp á sinn. 

 Svo að ég varð nú að prófa, ég er rosa ánægð. Happy 

 

júní2011 074tilbúin

 Spegillinn fíni fyrir og eftir nokkrar umferðir af góðu lakki. 

 

 

Gott að eiga hugmyndaríkar frænkur.

 

 

 

 

 

 

 

veggurinn

 


Ballettskólinn

svið 

Eins og flestir vita sem að þekkja okkur þá eru stóru stelpurnar okkar að æfa ballet á fullu og eru að standa sig ótrúlaega vel. 

Ég hef verið að föndra búninga fyrir ballettskólann og gerði td. þessa fyrir Gosa sýninguna þeirra í vetur....

 

 

 

slikkepiger

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

197141_10150116377971538_589941537_6624231_7540756_n190631_10150116377901538_589941537_6624229_2574980_n188621_10150118127066538_589941537_6643618_2318114_n200798_10150108448306538_589941537_6556230_4237406_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það getur verið pínu vandasamt að gera ballett búninga fyrir börn, því þeir þurfa að uppfylla ákveðnar "standard" kröfur og svo auðvitað vera léttir, auðvelt að hreifa sig í þeim litríkir taka vel á móti ljósi osfv.... og svo auðvitað ekki kosta neitt því þetta er barna skóli. 

Gosi heppnaðist svo vel hjá þeim að ákvað var að halda áram með sýninguna og bæta við hana, ég er byrjuð að vinna næstu hugmyndir.......... Wink

 

 


Annað peek

Jóhanna af örk

Með aukinni notkun Facebook

Hefur verið lítð um færslur hérna. Ég er samt alltaf eitthvað að malla og er að hugsa um að breyta aðeins um stefnu hérna og láta þetta blogg snúast aðeins meira um það, ekki eingöngu þó.

Hér er smá forskot.... 

 

svanur - björk 

 

Henti þessum saman eitt kvöldið um daginn fyrir myndatöku sem ég vara að setja saman um síðustu helgi...... þetta var nú ekki kostnaðarsamt project, því þetta er jú bara borðdúkurinn minn og nokkrir metrar af garðdúk.  

261320_215293071842505_120624717976008_574747_7814267_n 


Skírnarkjóllinn

 skírnarkjóll

Helga vinkona hringdi í mig fyrir helgi í sjokki yfir að skírnarkjóllinn fyrir óskar Pál hefði gleymst heima á Íslandi og bráðvantaði kjól fyrir sunnudag. Mér var litið upp og horfði á fínu gardínuna mína og minntist þess að ég ætti fleiri vængi ofan í kassa uppi á hálofti, rauk út keypti satín í undirkjól, nokkrar blúndur, borða og auka tvinna .... og VOLA!!!! út kom þessi fíni skírnarkjóll.

Ég er nú bara nokkuð ánægð með hann, en ég væri alveg til í að eiga owerlock-vél, mín er góð en ekki frábær.

 Hér eru nokkrar myndir af verkinu Smile

 kjollskírnarkjóll

kjollóskarÓskar Pállfjölskyldan


Þegar fer að kólna...

Haustin eru uppáhalds tíminn minn, þá er allt svo magical....

 

Snow can wait
I forgot my mittens

Wipe my nose
 Get my new boots on....

 



I get a little warm in my heart
When I think of winter
I put my hand in my father's glove
I run off
Where the drifts get deeper
Sleeping beauty trips me with a frown
I hear a voice
"Your must learn to stand up for yourself

Cause I can't always be
around"

He says
When you gonna make up your mind
When you gonna love you as much as I do
When you gonna make up your mind
Cause things are gonna change so fast
All the white horses are still in bed
I tell you that I'll always want you near
You say that things change my dear

Boys get discovered as winter melts
Flowers competing for the sun
Years go by and I'm here still waiting Withering where some snowman was
Mirror mirror where's the crystal palace

But I only can see the myself
Skating around the truth who I am
But I know dad the ice is getting thin

When you gonna make up your mind
When you gonna love you as much as I do

When you gonna make up your mind
Cause things are gonna change so fast
All the white horses are still in bed
I tell you that I'll always want you near

You say that things change my dear

Hair is grey
And the fires are burning
So many dreams
On the shelf
You say I wanted you to be proud of me
I always wanted that myself

He says
When you gonna make up your mind

When you gonna love you as much as I do
When you gonna make up your mind
Cause things are gonna change so fast
All the white horses have gone ahead
I tell you that I'll always want you near
You say that things change
My dear


Stelpurnar mínar

 

 
 
_gust_2008_187.jpg

 

Nú er lífið aftur komið í rútínu, skólinn byrjaður hjá mér og hjá Elenu Dís. Hún er komin í 2. bekk í Háaleitisskóla og byrjaði skólaárið heldur betur með stæl, litli proffinn minn kláraði lestrabókina fyrir veturinn á fyrsta skóla degi - ekki nema 117 blaðsíðna sögubók eftir Andrés Indriðason, sko mína.

 

Okkur líst ljómandi vel á skólann, 2. og 3. bekk er blandað saman og kennt er í 2 hópum.  Sama dag og skólinn byrjaði var hringt frá fimleikunum og spurt hvort það mætti ekki færa hana upp um hóp og setja hana í einhverskonar "afrekshóp" þar sem hún fær að gera meira og fær meira aðhald en í gamla hópnum - frábært fyrir fimleikadrottninguna mína - yfirþjálfarinn hefur spottað metnaðinn hjá henni og ætlar að þjálfa hana sjálf Smile við ætlum að láta á þetta reyna annars færum við hana aftur í gamlahópinn ef okkur líst ekki á þetta.

 

 

 

_gust_2008_142.jpg

 

_gust_2008_169.jpgsystur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Litla prinsessan er líka að gera góða hluti, hún er rosa sterk og lyftir sér upp á maganum, brosir breitt og er ofboðslega mannaleg og góð. Hún er orðin algjör bolla og verður skírð á sunnudagskvöldið nk.

Hér er svo myndband sem ég tók af henni í gær, Ehemm... myndatökumaðurinn var ekki að horfa í gegnum myndavélina því hún var of upptekin við að halda augnkontakti og vera skemmtileg við myndefnið.

 


 

 

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Hugmyndir, tíska, fjölskyldan og fleiri fíflalæti

Höfundur

Tinna
Tinna
Fata & búningahönnuður búsett í Danmörku með dætrum mínum 2

Nýjustu myndböndin

Jógúrt

Uppi á svölum

María Ísól 9 1/2 mánaða

Nýtt bragð

taka upp úr töskunni

Nýjustu myndir

  • Öskubuska
  • Öskubuska sæta
  • Yasmin
  • Rapuntzel
  • Rapuntzel sæta

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 142100

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband